Fara beint í Meginmál

Leiðbeinandi tilmæli um birtingu upplýsinga um fjármálaskjöl og önnur atriði til viðbótar birtingu samkvæmt reglum nr. 692/2001, um ársreikninga lánastofnana

Númer 2/2002
Flokkur Leiðbeinandi tilmæli
Dagsetning 17. janúar 2002
Starfsemi Viðskiptabankar, Sparisjóðir, Lánafyrirtæki, Rafeyrisfyrirtæki
Viðbótarupplýsingar

Um upplýsingagjöf lánastofnana fer nú samkvæmt 18. gr. laga nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki, sbr. 8. hluta reglugerðar (ESB) nr. 575/2013 (CRR), og framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/637, sbr. reglur nr. 772/2023, um upplýsingaskyldu fjármálafyrirtækja. Þá fer um reikningsskil lánastofnana samkvæmt lögum nr. 3/2006, um ársreikninga, og reglum nr. 834/2003, um reikningsskil lánastofnana.

Skjöl

Tengt efni

Reglur

Efni sem vísar hingað