Seðlabanki Íslands birtir mánaðarlega tilkynningu umdráttarvexti og vexti af peningakröfum. Vextir óverðtryggðra lána hækka um0,5% frá fyrri mánuði, í kjölfar hækkunar vaxta innlánsstofnana vegna breytingastýrivaxta, og eru almennir vextir óverðtryggðra lána nú 9,0%. Vextirverðtryggðra lána eru óbreyttir. Auk þess eru engar breytingar á dráttarvöxtumpeningakrafna í erlendri mynt að þessu sinni.
Tilkynning um dráttarvexti og vexti af peningakröfum
ATH: Þessi grein er frá 23. nóvember 2004 og er því orðin meira en 5 ára gömul.