logo-for-printing

14. júní 2024Bygging Seðlabanka Íslands

Leiðréttar tölur um viðskiptajöfnuð á fyrsta ársfjórðungi 2024

Tölur um viðskiptajöfnuð við útlönd sem birtar voru 4. júní sl. hafa verið leiðréttar. Leiðréttingin varðar einn af undirliðum viðskiptajafnaðar, það er frumþáttatekjur á fyrsta ársfjórðungi 2024. Leiðréttingin hefur áhrif á halla á viðskiptajöfnuði við útlönd. Samkvæmt nýjum tölum er halli á viðskiptajöfnuði um 4,9 ma.kr. minni en áður var birt. Leiðrétt nemur halli á viðskiptajöfnuði við útlönd því um 35,9 ma.kr. en var áður 40,8 ma.kr.

Nánar
14. júní 2024Bygging Seðlabanka Íslands

Lífeyrissparnaður við árslok 2023

Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur birt samantekt, sem byggist á innsendum gögnum, úr ársreikningum lífeyrissjóða og sambærilegum gögnum frá vörsluaðilum séreignarsparnaðar.

Nánar
13. júní 2024Bygging Seðlabanka Íslands

Endurskoðuð tilmæli um innihald einfaldra endurbótaáætlana

Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur gefið út leiðbeinandi tilmæli nr. 1/2024 um innihald einfaldra endurbótaáætlana.

Nánar
12. júní 2024

Virkur eignarhlutur í Jöklum-Verðbréfum hf.

Hinn 27. mars 2024 komst fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands að þeirri niðurstöðu að Lífeyrissjóður Vestmannaeyja væri hæfur til að fara yfir 50% eignarhlut í Jöklum-Verðbréfum hf., sbr. 12. - 14. gr. laga nr. 115/2021 um markaði fyrir fjármálagerninga.

Nánar
10. júní 2024Bygging Seðlabanka Íslands

Niðurstaða athugunar á umgjörð og eftirliti með rekstraráhættu Kviku banka hf.

Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hóf athugun á umgjörð og eftirliti með rekstraráhættu Kviku banka hf. í apríl 2023. Niðurstaða lá fyrir í janúar 2024.

Nánar
09.02.2017

Ólöf Nordal