logo-for-printing

20. september 2024

Viðlagaæfing Norðurlanda og Eystrasaltslanda 2024

Undanfarna daga hafa stjórnvöld Norðurlanda og Eystrasaltslanda, sem bera ábyrgð á fjármálastöðugleika, æft viðbúnað við fjármálaáfalli á svæðinu þar sem þrír ímyndaðir bankar með starfsemi yfir landamæri áttu hlut að máli.

Nánar
20. september 2024

Tilkynning um dráttarvexti og vexti af peningakröfum nr. 09/2024

Seðlabanki Íslands birtir mánaðarlega tilkynningu um dráttarvexti og vexti af peningakröfum.

Nánar
11. september 2024Rannveig Sigurðardóttir varaseðlabankastjóri

Rannveig Sigurðardóttir varaseðlabankastjóri með erindi hjá Félagi atvinnurekenda

Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu, flutti í síðustu viku erindi fyrir Félag atvinnurekenda. Í kynningu sinni fjallaði Rannveig um efnahagsumsvif, verðbólgu, peningastefnu og húsnæðismarkað.

Nánar
10. september 2024

Leiðréttar tölur um viðskiptajöfnuð og erlenda stöðu þjóðarbúsins á öðrum ársfjórðungi 2024

Tölur um viðskiptajöfnuð við útlönd sem birtar voru 3. september sl. hafa verið leiðréttar.

Nánar
09. september 2024Bygging Seðlabanka Íslands

Seðlabanki Íslands setur af stað hagkvæmnismat á innleiðingu á TARGET- millibankagreiðslukerfunum

Seðlabanki Íslands hefur hafið vinnu við greiningu og mat á mögulegri innleiðingu á greiðslukerfum Eurosystem, svokölluðum TARGET Services, nánar tiltekið millibankagreiðslukerfunum TIPS og T2. TIPS er rauntímagreiðslukerfi (e. instant payment system), en T2 er millibankagreiðslukerfi fyrir stórgreiðslur (e. real-time gross settlement) og miðlæga lausafjárstýringu (e. central liquidity management). Seðlabankinn muni fyrst leggja áherslu á TIPS og svo T2 í framhaldinu.

Nánar
09.02.2017

Ólöf Nordal