
Fréttasafn

Yfirlýsing peningastefnunefndar 19. mars 2025
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 7,75%. Allir nefndarmenn studdu þessa ákvörðun.
Nánar
Vefútsending vegna yfirlýsingar peningastefnunefndar 19. mars 2025
Yfirlýsing peningastefnunefndar var birt á vef Seðlabanka Íslands miðvikudaginn 19. mars 2025 kl. 8.30. Vefútsending með kynningu á yfirlýsingu nefndarinnar fór fram klukkan 9:30.
Nánar.jpg?proc=ForsidaFrett)
Endurskoðuð Almenn viðmið og aðferðafræði vegna könnunar- og matsferlis hjá fjármálafyrirtækjum
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur gefið út endurskoðuð Almenn viðmið og aðferðafræði vegna könnunar- og matsferlis hjá fjármálafyrirtækjum. Drög að hinum endurskoðuðu viðmiðum voru send fjármálafyrirtækjum og Samtökum fyrirtækja í fjármálaþjónustu til umsagnar 5. febrúar sl. með umræðuskjali nr. 1/2025. Frestur til að skila umsögnum rann út 19. sama mánaðar og bárust fjórar umsagnir.
Nánar
Skýrslur peningastefnunefndar til umræðu á fundi efnahags- og viðskiptanefndar
Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis heldur opinn fund á morgun, þriðjudaginn 11. mars í Smiðju, Tjarnargötu 9 í Reykjavík, og hefst hann kl. 09:00.
Nánar.jpg?proc=ForsidaFrett)
Ritið Fjármálaeftirlit 2025 birt
Ritið Fjármálaeftirlit 2025 hefur verið birt á vef Seðlabankans. Með árlegri útgáfu Fjármálaeftirlits leitast Seðlabankinn við að tryggja viðeigandi gagnsæi um störf og áherslur bankans á sviði fjármálaeftirlits.
Nánar