logo-for-printing

28. mars 2025

Hagvísar Seðlabanka Íslands birtir

Hagvísar Seðlabanka Íslands hafa verið birtir hér á vef bankans. Í Hagvísum er ársfjórðungslegt yfirlit yfir þróun efnahagsmála, safn hagvísa og stöðu fjármálakerfisins. Hagvísarnir eru einnig gefnir út á ensku undir heitinu Economic Indicators.

Nánar
28. mars 2025

Hagvísar Seðlabanka Íslands 28. mars 2025

Seðlabanki Íslands birtir ársfjórðungslega yfirlit yfir þróun efnahagsmála, safn hagvísa og stöðu fjármálakerfisins, Hagvísa Seðlabanka Íslands. Hagvísarnir eru einnig gefnir út á ensku undir heitinu Economic Indicators.

Nánar
28. mars 2025Bygging Seðlabanka Íslands

Nýr vefur Seðlabanka Íslands verður birtur á næstunni

Á næstunni mun nýr vefur Seðlabanka Íslands verða birtur. Vefurinn mun leysa af hólmi eldri vefi Seðlabankans og Fjármálaeftirlitsins.

Nánar
26. mars 2025

Fjármálastöðugleiki birtur

Ritið Fjármálastöðugleiki 2025/1 hefur verið birt. Í Fjármálastöðugleika er tvisvar á ári birt yfirlit yfir stöðu fjármálakerfisins, þ.e. um styrk þess og hugsanlega veikleika og áhættu sem því kann að vera búin bæði af þjóðhagslegum og rekstrarlegum toga.

Nánar