
Fréttasafn
Hagvísar Seðlabanka Íslands birtir
Hagvísar Seðlabanka Íslands hafa verið birtir hér á vef bankans. Í Hagvísum er ársfjórðungslegt yfirlit yfir þróun efnahagsmála, safn hagvísa og stöðu fjármálakerfisins. Hagvísarnir eru einnig gefnir út á ensku undir heitinu Economic Indicators.
Nánar.jpg?proc=ForsidaFrett)
Hagvísar Seðlabanka Íslands 28. mars 2025
Seðlabanki Íslands birtir ársfjórðungslega yfirlit yfir þróun efnahagsmála, safn hagvísa og stöðu fjármálakerfisins, Hagvísa Seðlabanka Íslands. Hagvísarnir eru einnig gefnir út á ensku undir heitinu Economic Indicators.
Nánar
Nýr vefur Seðlabanka Íslands verður birtur á næstunni
Á næstunni mun nýr vefur Seðlabanka Íslands verða birtur. Vefurinn mun leysa af hólmi eldri vefi Seðlabankans og Fjármálaeftirlitsins.
Nánar
Fjármálastöðugleiki birtur
Ritið Fjármálastöðugleiki 2025/1 hefur verið birt. Í Fjármálastöðugleika er tvisvar á ári birt yfirlit yfir stöðu fjármálakerfisins, þ.e. um styrk þess og hugsanlega veikleika og áhættu sem því kann að vera búin bæði af þjóðhagslegum og rekstrarlegum toga.
Nánar