Meginmál

Nýjar reglur um verðbréfa- og gjaldeyrisviðskipti starfsmanna Seðlabankans

ATH: Þessi grein er frá 5. júní 2018 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðbréfa- og gjaldeyrisviðskipti starfsmanna bankans . Þær leysa af hólmi reglur frá 2002.

Tilgangur reglnanna er sem fyrr að tryggja að verðbréfa- og gjaldeyrisviðskipti starfsmanna Seðlabanka Íslands séu í samræmi við lög og reglur sem gilda á verðbréfamarkaði og ákvæði 1. og 2. mgr. 35. gr. laga um Seðlabanka Íslands nr. 36/2001. Reglurnar má finna hér.