Lög og reglur
Hér má finna ýmsar réttarheimildir sem snerta Seðlabanka Íslands, svo sem lög, reglugerðir og reglur sem gilda um bankann, og reglur sem bankinn hefur sjálfur gefið út vegna starfsemi sinnar.
Sýna allt
Lög
Reglugerðir
Reglur
- Reglur nr. 370/2022 um vaxtaviðmið á ótryggðum innlánum í íslenskum krónum
- Reglur nr. 18/2022 um viðskiptareikninga við Seðlabanka Íslands
- Reglur nr. 345/2020, um breytingu á reglum nr. 1200/2020, um viðskipti fjármálafyrirtækja við Seðlabanka Íslands
-
Reglur nr. 877/2018 um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár með síðari breytingum
- Reglur nr. 877/2018, um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár (upprunalegar reglur)
- Reglur nr. 949/2018, um breytingu á reglum nr. 877/2018 og reglum nr. 492/2001, um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár
- Reglur nr. 109/2019 um breytingu á reglum nr. 877/2018 og reglum nr. 492/2001, um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár
- Reglur nr. 941/2019 um breytingu á reglum nr. 877/2018 um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár
- Reglur nr. 492/2001, um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár
- Reglur nr. 674/1996, um aðgang að gögnum Seðlabanka Íslands, skv. 2. mgr. 10. gr. laga nr. 50/1996
- Reglur nr. 13/1995, um upplýsingaskyldu vegna gjaldeyrisviðskipta og fjármagnshreyfinga milli landa
- Reglur nr. 977/2019, um störf ráðgefandi nefnda er fjalla um hæfni umsækjenda um embætti seðlabankastjóra og varaseðlabankastjóra
- Reglur nr. 370/2022 um vaxtaviðmið á ótryggðum innlánum í íslenskum krónum
Réttarheimildir sem varða Fjármálaeftirlit Seðlabankans
Réttarheimildir er varða eftirlit með fjármálastarfsemi, þ.e. lög, stjórnvaldsfyrirmæli og tilmæli, er að finna á vef Fjármálaeftirlits Seðlabankans:
• Fjármálaeftirlit - Réttarheimildir: Lög, reglur og tilmæli