Fara beint í Meginmál

Leiðrétting á tölum um gjaldmiðlaskiptingu í erlendri stöðu þjóðarbúsins 7. mars 2022

Tafla með gjaldmiðlaskiptingu sem birt var annan þessa mánaðar með upplýsingum um erlenda stöðu þjóðarbúsins var leiðrétt sjöunda þessa mánaðar. Fyrri tafla innihélt ranga gjaldmiðlaskiptingu á eignum og skuldum í beinni fjárfestingu í lok árs 2021. Leiðréttingin hafði ekki áhrif á samtölur eða aðrar tölur tengdar erlendri stöðu þjóðarbúsins.

Sjá nánar hér: Erlend staða þjóðarbúsins.