Fara beint í Meginmál

Kynning á efni ritsins Greiðslujöfnuður 12. desember 2025

Starfshópur um greiðslujöfnuð kynnti ritið Greiðslujöfnuður, ytri staða og áhættuþættir í Arion banka á dögunum. Ritið greinir frá þróun greiðslujafnaðar og fjármagnsflæðis hér á landi og áhrif breytinga í flæði á ytri stöðu þjóðarbúsins, samsetningu stöðunnar og gjaldeyrismarkað. Með útgáfu ritsins annað hvert ár leitast Seðlabankinn við að veita ítarlegar upplýsingar um greiðslujöfnuð, gengis- og gjaldeyrismál í samræmi við lög sem um Seðlabankann gilda

Nálgast má ritið hérna:

Glærur sem starfshópurinn studdist við í kynningu sinni má finna hér: