Kalkofninn
Kalkofninn er vettvangur fyrir starfsfólk Seðlabanka Íslands til að birta höfundarmerktar greinar.
03. apríl 2023
Af hverju eru vextir hærri hér á landi en í flestum öðrum þróuðum ríkjum?
Höfundur: Kristófer Gunnlaugsson
28. mars 2023
Stefna í peningamálum birt í fyrsta sinn - formfesting og aukið gagnsæi peningastefnunnar
Höfundur: Rannveig Sigurðardóttir
Um Kalkofninn
Kalkofninum er ritstýrt af varaseðlabankastjórum Seðlabanka Íslands. Markmiðið með útgáfunni er að:
- Stuðla frekar að vandaðri og upplýstri umræðu um málefnasvið Seðlabankans
- Auka framboð á aðgengilegu efni um starfsemi og verkefni bankans
- Vekja athygli á útgáfum bankans og því sem efst er á baugi hverju sinni
- Vera vettvangur þar sem stjórnendur og annað starfsfólk geta sett fram áhugavert efni sem tengist sérsviði þeirra innan bankans og á erindi við almenning
Greinar sem birtast í Kalkofninum þurfa ekki að endurspegla stefnu Seðlabanka Íslands.