logo-for-printing

Kalkofninn

Kalkofninn er vettvangur fyrir starfsfólk Seðlabanka Íslands til að birta höfundarmerktar greinar.

29. nóvember 2022

Áhætta fylgir viðskiptum með sýndareignir

Höfundur: Guðrún Inga Guðmundsdóttir og Arnfríður Arnardóttir
23. nóvember 2022

Peningamál í hnotskurn

Höfundur: Þórarinn G. Pétursson
16. nóvember 2022

Nóbelsverðlaun í hagfræði veitt fyrir rannsóknir á fjármálastöðugleika

Höfundur: Önundur Páll Ragnarsson
27. október 2022

Neytendur og hættur á fjármálamarkaði

Höfundur: Páll Friðriksson
20. október 2022

Stýring loftslagsáhættu fjármálafyrirtækja

Höfundur: Guðmundur Örn Jónsson
30. september 2022

Netöryggismál í brennidepli á viðsjárverðum tímum

Höfundur: Gunnar Jakobsson, Ómar Þór Eyjólfsson, Stefán Rafn Sigurbjörnsson
28. september 2022

Markaðsaðstæður á erlendum lánsfjármörkuðum eru krefjandi

Höfundur: Eggert Þröstur Þórarinsson
05. júlí 2022

Mat á loftslagsáhættu

Höfundur: Guðmundur Örn Jónsson

Um Kalkofninn

Kalkofninum er ritstýrt af varaseðlabankastjórum Seðlabanka Íslands. Markmiðið með útgáfunni er að:

  • Stuðla frekar að vandaðri og upplýstri umræðu um málefnasvið Seðlabankans
  • Auka framboð á aðgengilegu efni um starfsemi og verkefni bankans
  • Vekja athygli á útgáfum bankans og því sem efst er á baugi hverju sinni
  • Vera vettvangur þar sem stjórnendur og annað starfsfólk geta sett fram áhugavert efni sem tengist sérsviði þeirra innan bankans og á erindi við almenning

Greinar sem birtast í Kalkofninum þurfa ekki að endurspegla stefnu Seðlabanka Íslands.