logo-for-printing

Kalkofninn

Kalkofninn er vettvangur fyrir starfsfólk Seðlabanka Íslands til að birta höfundarmerktar greinar.

07. desember 2021

Hvað er peningaþvætti?

Höfundur: Helga Rut Eysteinsdóttir
06. desember 2021

2020: Hverju var bankinn að spá?

Höfundur: Lilja Sólveig Kro
18. nóvember 2021

Peningamál í hnotskurn

Höfundur: Þórarinn G. Pétursson
09. nóvember 2021

Almennir fjárfestar leita í áhættusamari eignir

Höfundur: Arnfríður Arnardóttir,. Alma Jónsdóttir og Jökull Hauksson aðstoðuðu við gerð greinarinnar.
03. nóvember 2021

Seðlabankar hafa hlutverki að gegna í loftslagsmálum

Höfundur: Gunnar Jakobsson, Ragnheiður Jónsdóttir, Sigrún María Einarsdóttir
02. nóvember 2021

Ný lög um gjaldeyrismál - Höft afnumin en viðbúnaður áfram til staðar

Höfundur: Andri Egilsson og Haukur Guðmundsson
26. október 2021

Fjártækni og seðlabankar

Höfundur: Ómar Þór Eyjólfsson

Um Kalkofninn

Kalkofninum er ritstýrt af varaseðlabankastjórum Seðlabanka Íslands. Markmiðið með útgáfunni er að:

  • Stuðla frekar að vandaðri og upplýstri umræðu um málefnasvið Seðlabankans
  • Auka framboð á aðgengilegu efni um starfsemi og verkefni bankans
  • Vekja athygli á útgáfum bankans og því sem efst er á baugi hverju sinni
  • Vera vettvangur þar sem stjórnendur og annað starfsfólk geta sett fram áhugavert efni sem tengist sérsviði þeirra innan bankans og á erindi við almenning

Greinar sem birtast í Kalkofninum þurfa ekki að endurspegla stefnu Seðlabanka Íslands.