Fara beint í Meginmál
Greiðslumiðlun - 3 grein/greinar
Greiðslumiðlun er miðlun á greiðslu fyrir kaup eða sölu á vöru eða þjónustu, eða álíka fjármálatilfærsla.
Með greiðslukortum og millifærslum, t.d. í heimabanka, er hægt að senda greiðslur vegna viðskipta þannig að þær færist nær samstundis eða að ákveðnum tíma liðnum milli reikninga þeirra sem í viðskiptum eiga.
Seðlabankinn selur einstaklingum og fyrirtækjum ekki gjaldeyri - og stundum verður maður að fara með gamla erlenda seðla í útgáfulandið til að fá þeim skipt.