Fara beint í Meginmál

Tilkynning um dráttarvexti og vexti af peningakröfum nr. 4/2010

ATH: Þessi grein er frá 23. mars 2010 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Seðlabanki Íslands birtir mánaðarlega tilkynningu um dráttarvexti og vexti af peningakröfum. Í meðfylgjandi tilkynningu kemur fram að dráttarvextir lækka frá og með 1. apríl næstkomandi um hálfa prósentu og verða 16%.

Sjá nánar í meðfylgjandi tilkynningu: