Málstofa verður haldin þriðjudaginn 25. maí kl. 15:00 í fundarsal Seðlabankans, Sölvhóli
Frummælandi er Martin Seneca, hagfræðingur á hagfræðisviði Seðlabankans.
Erindi hans ber heitið „DSGE-model for the Icelandic economy“
Athugið að erindið verður flutt á ensku.
Ágrip:
This seminar presents a dynamic stochastic general equilibrium (DSGE) model developed at the Central Bank of Iceland.
The model is estimated on Icelandic data using a Bayesian approach and is to be used for policy analysis at the Central Bank.