logo-for-printing

Gögn matsfyrirtækja

Þrjú matsfyrirtæki meta lánshæfi Ríkissjóðs Íslands: Moody’s Investors Service, Fitch Ratings og Standard & Poor’s. Samkvæmt samningi fjármálaráðuneytis við Seðlabanka Íslands um lánaumsýslu ríkissjóðs, sinnir bankinn verkefnum í tengslum við umsýslu innlendra og erlendra lána, ríkisábyrgðir og endurlán ríkissjóðs. Seðlabanki Íslands fór með regluleg samskipti við matsfyrirtækin fyrir hönd ríkissjóðs en samskipti við matsfyrirtækin eru nú í höndum fjármálaráðuneytisins. Hægt er að nálgast upplýsingar um lánshæfi ríkissjóðs hér: Lánshæfi ríkissjóðs.

DagsetningFitchMoody'sS&PR&I
13. 05. 2022S&P - Global ratings
11. 04. 2022Fitch - Rating report
22. 02. 2022Moody's - Credit Opinion