Kynningar- og umræðufundur um umsvif lífeyrissjóða og löggjöf um þá
Í morgun hélt Seðlabanki Íslands kynningar- og umræðufund með fulltrúum lífeyrissjóða, vinnumarkaðarins og annarra stjórnvalda í tilefni af útkomu sérrits Seðlabankans um umsvif lífeyrissjóða á fjármálamarkaði og æskilegar umbætur á löggjöf um lífeyrissjóði. Fundurinn var haldinn í Safnahúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík.
Gengi
- USD138,66
- GBP178,20
- EUR148,30
Linda Kolbrún Björgvinsdóttir ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Seðlabankans
05. nóvember 2024
Gengið hefur verið frá ráðningu Lindu Kolbrúnar Björgvinsdóttur í starf framkvæmdastjóra háttsemiseftirlits...
Ársfundur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins 2024
31. október 2024
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Tómas Brynjólfsson, varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika, tóku þátt í...
Breyting á félagaformi Sparisjóðs Strandamanna
29. október 2024
Hinn 24. október sl. samþykkti fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands samruna Sparisjóðs Strandamanna ses. við...
Árshlutauppgjör Seðlabanka Íslands fyrir þriðja ársfjórðung 2024
28. október 2024
Árshlutauppgjör Seðlabanka Íslands fyrir þriðja ársfjórðung 2024 liggur nú fyrir. Það sýnir rekstrarreikning...
Umræðuskýrsla um lífeyrissjóði
22. október 2024
Seðlabanki Íslands hefur gefið út sérrit um umsvif lífeyrissjóða á fjármálamarkaði og æskilegar umbætur á...
Sjálfbærniskýrsla Seðlabankans fyrir árið 2023
07. október 2024
Seðlabanki Íslands hefur gefið út sjálfbærniskýrslu fyrir starfsemi sína á árinu 2023. Sjálfbærniskýrslan er...