Meginmál

Viðburðir framundan

Sjá allt
lífeyrissjóðir
04. apríl
9:00
Tímabil: Febrúar 2025
Uppfærslutíðni: Mánaðarleg
efnahagur seðlabanka íslands
Tímabil: Mars 2025
Uppfærslutíðni: Mánaðarleg
raungengi
08. apríl
9:00
Tímabil: Mars 2025
Uppfærslutíðni: Mánaðarleg

Kalkofninn

Sjá allt
Mynd af húsum

Fjármálastöðugleiki í hnotskurn mars 2025

Stríðsátök geisa áfram í Úkraínu og fyrir botni Miðjarðarhafs. Víða í nágrannalöndum Íslands hefur pólitísk óvissa aukist og vaxandi spennu gætir í samskiptum þjóða. Mörg ríki Evrópu hafa aukið útgjöld til varnarmála á síðustu mánuðum og þar er búist við áframhaldandi hallarekstri hins opinbera. Aukin áhersla er á verndarstefnu í alþjóðaviðskiptum, sem ýtir enn frekar undir brotamyndun í alþjóðastjórnmálum, truflar framboðskeðjur, eykur viðskiptakostnað, truflar verðmyndun á mörkuðum og hefur neikvæð áhrif á fjárfestingu og efnahagsumsvif. Til lengri tíma getur hægt á vexti framleiðslugetu heimsbúskapsins. Viðbúið er að áhrifin nái hingað til lands með beinum eða óbeinum hætti, meðal annars með minni efnahagsumsvifum og minni eftirspurn eftir ferðum til Íslands.

27. mars 2025