Tilkynning um dráttarvexti og vexti af peningakröfum nr. 06/2024

Grunnur dráttarvaxta er óbreyttur frá síðustu vaxtatilkynningu Seðlabankans Íslands nr. 05/2024 dagsettri 21. maí sl. þar sem að meginvextir bankans eru óbreyttir síðan þá. Dráttarvextir eru því að sama skapi óbreyttir og verða áfram 17,00% fyrir tímabilið 1. - 31. júlí 2024.
  • USD
    139,16
  • GBP
    176,52
  • EUR
    149,10

Niðurstaða athugunar á gæðum TRS II skýrslna hjá Íslenskum verðbréfum hf.

24. júní 2024
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands framkvæmdi vettvangsathugun hjá Íslenskum verðbréfum hf. (ÍV) í október...

Lífeyrissparnaður við árslok 2023

14. júní 2024
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur birt samantekt, sem byggist á innsendum gögnum, úr ársreikningum...

Endurskoðuð tilmæli um innihald einfaldra endurbótaáætlana

13. júní 2024
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur gefið út leiðbeinandi tilmæli nr. 1/2024 um innihald einfaldra...

Peningamál 2024/2

08. maí 2024
Maíhefti Peningamála hefur verið birt á vef Seðlabanka Íslands. Í Peningamálum, sem gefin eru út fjórum sinnum...

Ný rannsóknarritgerð um samtímamat á því hversu ákjósanlegt aðhaldsstig peningastefnunnar er

05. apríl 2024
Seðlabanki Íslands hefur gefið út rannsóknarritgerðina „Online Monitoring of Policy Optimality“ eftir Bjarna...

Ársskýrsla Seðlabanka Íslands 2023

04. apríl 2024
Ársskýrsla Seðlabanka Íslands fyrir árið 2023 hefur verið gefin út. Í ársskýrslu bankans má finna samantekt á...