Seðlabankastjóri flutti erindi á ráðstefnu í Króatíu

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri hélt erindi um efnahagsmál á alþjóðlegri ráðstefnu í Dubrovnik í Króatíu sem haldin var af Seðlabanka Króatía dagana 25. til 27. síðasta mánaðar. Þá stýrði hann einnig pallborðsumræðum um alþjóðlega bankakerfið sem bar yfirskriftina: Banking: Troubles on horizon or idiosyncratic shocks? Fjallað var um að hversu miklu leyti nýlegt gjaldþrot banka í Bandaríkjunum og yfirtaka UBS í Sviss væri vegna uppsöfnunar áhættu í fjármálakerfinu og hvaða þættir hefðu áhrif á horfur um alþjóðlegt fjármálakerfi.
  • USD
    139,46
  • GBP
    174,68
  • EUR
    150,10

Upplýsingaöflun fyrir grunninnvið innlendrar, óháðrar smágreiðslulausnar

01. júní 2023
Seðlabanki Íslands leiðir vinnu við að innleiða innlenda, óháða smágreiðslulausn hér á landi og vinnuhópur á...

Úthlutun úr menningarsjóði tengdum nafni Jóhannesar Nordals

01. júní 2023
Í gær fór fram tólfta úthlutun úr menningarsjóði sem tengdur er nafni Jóhannesar Nordals, fyrrverandi...

Halli á viðskiptajöfnuði 10,1 ma.kr. á fyrsta fjórðungi 2023. Hrein staða við útlönd jákvæð um 26,3% af VLF

01. júní 2023
Á fyrsta ársfjórðungi 2023 var 10,1 ma.kr. halli á viðskiptajöfnuði við útlönd. Það er 12,9 ma.kr. betri...

Peningamál 2023/2

24. maí 2023
Maíhefti Peningamála hefur verið birt á vef Seðlabanka Íslands. Í Peningamálum, sem gefin eru út fjórum sinnum...

Kostnaður við smágreiðslumiðlun

17. maí 2023
Seðlabanki Íslands hefur birt fyrsta ritið í nýrri ritröð sem fengið hefur nafnið „Kostnaður við...

Hagvísar Seðlabanka Íslands 4. apríl 2023

04. apríl 2023
Seðlabanki Íslands birtir ársfjórðungslega yfirlit yfir þróun efnahagsmála, safn hagvísa og stöðu...