logo-for-printing

22. júní 2016

Framkvæmdastjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hefur lokið reglubundinni umræðu um íslensk efnahagsmál

Bygging Seðlabanka Íslands

Hinn 20. júní síðastliðinn fór fram reglubundin umræða í framkvæmdastjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) um stöðu og horfur í íslensku efnahagslífi samkvæmt fjórðu grein stofnsáttmála AGS (e. Article IV discussion). Sendinefnd AGS var hér á landi til viðræðna við íslensk stjórnvöld og aðra hagsmunaaðila í apríl síðastliðnum og eru skýrslur þeirra um íslenskt efnahagslíf birtar í dag.

Sjá hér að neðan gögn sem tengjast umræðunni um Ísland:

Iceland: Staff Report for the Article IV Consultation 2016.pdf

Iceland Article IV 2016: Selected Issues Paper.pdf

Um Ísland og Alþjóðagjaldeyrissjóðinn á heimasíðu AGS

Til baka