logo-for-printing

17. september 2019

Opinn fundur peningastefnunefndar með efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis

Peningastefnunefnd 2019

Lög um Seðlabanka Íslands kveða svo á að peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands skuli gefa Alþingi skýrslu um störf sín tvisvar á ári og að ræða skuli efni skýrslunnar í þeirri þingnefnd sem þingforseti ákveður. Átjándi fundur peningastefnunefndar með Alþingi var haldinn 19. september kl. 09:00.

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri, og formaður peningastefnunefndar, og Gylfi Zoëga prófessor í hagfræði og peningastefnunefndarmaður, mættu á fundinn.

Útsendingu frá fundinum má finna á vefsíðu Alþingis..

Inngangsorð seðlabankastjóra frá fundinum er að finna hér: Inngangsorð seðlabankastjóra.
Til baka