10. desember 2024
Varaseðlabankastjóri með erindi hjá BHM
Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu, flutti á dögunum erindi á fræðslufundi BHM.
Í erindi sínu ræddi Rannveig um nýlega vaxtaákvörðun peningastefnunefndar og fjallaði um horfur í efnahagsmálum og hvaða vísbendingar væri að finna í nýjustu hagtölum.
Hér má sjá kynningarskjal sem Rannveig studdist við í erindi sínu: