logo-for-printing

Sérrit 12: Rafkróna? Áfangaskýrsla

Sérrit 12

Seðlabanki Íslands hefur gefið út rit sem fjallar um kosti og galla þess að gefa út svokallaða rafkrónu en ritið er fyrsta skref bankans til frekari vinnu og greiningar á áhrifum slíkrar útgáfu.

Ritið er hið tólfta í röð Sérrita Seðlabanka Íslands og er það nú aðgengilegt hér á vefsíðu bankans.

Sérrit nr. 12: Rafkróna? Áfangaskýrsla

 

Hér má sjá kynningu á Sérritum 12 og 13 frá kynningarfundi með fulltrúum fjölmiðla og fjármálafyrirtækja: Kynningarfundur 21. september

 

 

 

Til baka