24. janúar 2001
Seðlabanki Íslands selur gjaldeyri á millibankamarkaði
Seðlabanki Íslands seldi gjaldeyri fyrir 2 ma.kr. á innlendum millibankamarkaði í morgun til þess að hamla gegn lækkun á gengi krónunnar sem varð í gær og hélt áfram við opnun viðskipta í morgun.
Nánari upplýsingar veitir formaður bankastjórnar, Birgir Ísleifur Gunnarsson, í síma 569-9600.
Nr. 4/2001
24. janúar 2001