21. mars 2001
Tilkynning um dráttarvexti og aðra vexti
Tilkynning um dráttarvexti og vegið meðaltal ársávöxtunar almennra útlána hjá viðskiptabönkum og sparisjóðum 21. mars 2001.
Tilkynning þessi sem birt er skv. 10. og 11. gr. vaxtalaga nr. 25 frá 27. mars 1987, með áorðnum breytingum, gildir frá og með 1. apríl 2001 uns næsta tilkynning birtist. Jafnframt fellur úr gildi tilkynning nr. B 01.03. dags. 21. febrúar 2000. Breytingar eru merktar með *.
Vextir í % á ári | |
I. Dráttarvextir | |
Af peningakröfum í: | |
Íslenskum krónum | 24,0 |
Bandaríkjadölum | 8,5* |
Sterlingspundum | 8,7* |
Dönskum krónum | 8,3* |
Norskum krónum | 10,3* |
Sænskum krónum | 6,8 |
Svissneskum frönkum | 6,4 |
Japönskum jenum | 5,1 |
Sérstökum dráttarréttindum, SDR | 8,4 |
Evrum, EUR* | 7,7 |
* Sömu vextir eru á myntum aðildarlanda evrusvæðisins | |
II. Ávöxtun almennra útlána | |
Meðaltal ársávöxtunar á nýjum almennum útlánum hjá viðskiptabönkum og sparisjóðum, skv. 2 mgr. 10 . gr. laga nr. 25/1987. |
19,2 |
Ávöxtun er ígildi vaxta sem greiddir eru einu sinni á ári eftirá. Sé vaxtatímabil styttra en eitt ár fæst framangreind ávöxtun með lægri nafnvöxtum, sbr. eftirfarandi yfirlit |
Vaxtatímabil 1 mánuður | 17,7 |
Vaxtatímabil 3 mánuðir | 17,9 |
Vaxtatímabil 6 mánuðir | 18,3 |
Vaxtatímabil 12 mánuðir | 19,2 |
Nr. B 01.04.
í stað B 01.03.