logo-for-printing

07. júní 2002

Leiðrétt tafla um erlenda stöðu þjóðarbúsins í mars 2002

Vegna mistaka við uppfærslu talna í töflu á bls. 3 í fréttatilkynningu nr. 19/2002 um greiðslujöfnuðinn við útlönd og erlenda stöðu þjóðarbúsins janúar ' mars 2002 fylgir hér leiðrétt tafla. Leiðréttingar varða erlendar skuldir sem hækka um 17,2 milljarða króna og versnar hrein staða þjóðarbúsins samsvarandi. Erlendar skuldir námu 584 milljörðum króna umfram eignir í lok mars 2002. Skuldahlutföll hækka  hlutfallslega við áætlaða landsframleiðslu ársins og reiknast hrein staða þjóðarbúsins neikvæð um 73,9% af VLF í lok mars sl. samanborið 76,1% í árslok 2001.

Nr. 20/2002
7. júní 2002

Leiðrétt tafla um erlenda stöðu (pdf-skjal)

 

Til baka