26. október 2006
Hagvísar Seðlabanka Íslands í október 2006
Hagvísar Seðlabanka Íslands fyrir októbermánuð eru komnir út. Þar er meðal annars fjallað um vísbendingar um veltu og vinnuaflsnotkun á þriðja ársfjórðungi 2006. Hagvísar koma næst út 23. nóvember næstkomandi.
Sjá nánar á síðu um Hagvísa