27. september 2007
Hagvísar Seðlabanka Íslands í september 2007
Hagvísar Seðlabanka Íslands fyrir septembermánuð eru komnir út. Þar er meðal annars fjallað um þjóðhagsreikninga fyrir annan fjórðung ársins 2007, væntingar almennings og fyrirtækja og niðurstöður könnunar sem gerð var meðal 400 stærstu fyrirtækja landsins.
Hagvísar koma næst út 25.október.