logo-for-printing

19. desember 2008

Heimsókn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins til Íslands dagana 15. - 18. desember 2008

Sendinefnd frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum undir forystu Poul Thomsens lauk í gær fjögurra daga heimsókn til Íslands. Tilgangur heimsóknarinnar var að kanna stöðu og horfur í efnahagsmálum.

Heimsóknin tengist þeirri lánafyrirgreiðslu sem Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn veitti íslenskum stjórnvöldum 19. nóvember sl. Sendinefndin átti fundi með stjórnvöldum, þingmönnum og ýmsum hagsmunaaðilum.


Sendinefndin sendi frá sér fréttatilkynningu í gær og hana má nálgast hér:

http://www.imf.org/external/np/sec/pr/2008/pr08331.htm

Til baka