logo-for-printing

06. apríl 2010

Moody's breytir horfum fyrir lánshæfiseinkunnir Íslands í neikvæðar úr stöðugum

Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody‘s breytti í dag horfum fyrir Baa3 lánshæfiseinkunnir Ríkissjóðs Íslands, í neikvæðar úr stöðugum, vegna þeirrar óvissu sem ríkir um erlenda lausafjárstöðu þjóðarbúsins. Horfum fyrir Baa2 þak á erlendar langtímaskuldbindingar og Baa3 þak á erlendar skammtímaskuldbindingar var einnig breytt í neikvæðar úr stöðugum.

Fréttina má nálgast hér.

Frétt Moody's 6. apríl 2010.
Til baka