logo-for-printing

03. júní 2010

Greiðslujöfnuður við útlönd og erlend staða þjóðarbúsins á fyrsta ársfjórðungi 2010

Á vef Seðlabanka Íslands hafa nú verið birt bráðabirgðayfirlit um greiðslujöfnuð við útlönd á fyrsta ársfjórðungi 2010 og um stöðu þjóðarbúsins í lok fjórðungsins.

Viðskiptajöfnuður var óhagstæður um 27 ma.kr. á fyrsta ársfjórðungi samanborið við 1 ma.kr. afgang á sama tímabili árið áður. Rúmlega 31 ma.kr. afgangur var á vöruskiptum við útlönd en tæplega 4 ma.kr. halli var á þjónustuviðskiptum. Jöfnuður þáttatekna var neikvæður um 52,5 ma.kr.

Sjá nánar: Frétt nr. 14/2010 (Fréttin í heild með töflum)

Nr. 14/2010
3.júní 2010

Til baka