03. nóvember 2010
Vextir Seðlabankans lækkaðir
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,75 prósentur. Vextir á viðskiptareikningum innlánsstofnana lækka í 4,0% og hámarksvextir á 28 daga innstæðubréfum í 5,25%. Vextir á lánum gegn veði til sjö daga lækka í 5,5% og daglánavextir í 7,0%.
Nr. 30/2010
3. nóvember 2010
Sjá hér nánar:
Vextir við Seðlabanka Íslands - Gildir frá og með 3. nóvember og 11. nóvember 2010.pdf