logo-for-printing

23. júní 2011

Þjóðhagslíkan Seðlabanka Íslands hefur verið uppfært

Nokkrar jöfnur líkansins hafa verið endurmetnar auk þess sem spájöfnur þjóðhagsreikninga eru nú keðjutengdar. Einnig hefur utanríkisviðskiptum verið skipt upp í vöru- og þjónustuviðskipti. Nánar má lesa um uppfærslu líkansins á bls. 13 í QMM handbókinni.

Sjá nánar: Þjóðhagslíkan

Til baka