30. júní 2011
Greinargerð Seðlabanka Íslands til ríkisstjórnar um verðbólgu umfram fráviksmörk ásamt bréfi til efnahags- og viðskiptaráðherra vegna hins sama
Seðlabanki Íslands hefur sent efnahags- og viðskiptaráðherra greinargerð til ríkisstjórnar um verðbólgu umfram fráviksmörk, í samræmi við yfirlýsingu ríkisstjórnar og Seðlabankans frá 27. mars 2001. Sjá hér bréf Seðlabankans til efnahags- og viðskiptaráðherra:
Bréf Seðlabanka Íslands til efnahags- og viðskiptaráðherra
Sjá hér greinargerð Seðlabanka Íslands til ríkisstjórnar:
Greinargerð til ríkisstjórnar um verðbólgu umfram þolmörk