15. nóvember 2011
Matsfyrirtækið R&I staðfestir lánshæfiseinkunn ríkissjóðs og breytir horfum í stöðugar
Japanska matsfyrirtækið R&I (Rating and Investment Information Inc.)
staðfesti lánshæfiseinkunn Ríkissjóðs Íslands fyrir erlendar skuldbindingar,
BB+, og horfum um lánshæfismat var breytt úr neikvæðum í stöðugar.
Fréttatilkynningu R&I má sjá hér: R&I Iceland 11.11.2011