17. nóvember 2011
Matsfyrirtækið Moody's hefur birt álit um Baa3/P-3 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs
Matsfyrirtækið Moody's birti álit um lánshæfiseinkunnir Ríkissjóðs Íslands 15. og 16. nóvember 2011. Lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs eru Baa3 fyrir langtímaskuldbindingar og P-3 fyrir skammtímaskuldbindingar. Horfur eru neikvæðar. Báðar yfirlýsingar matsfyrirtækisins má sjá hér fyrir neðan.Yfirlýsing Moody's um lánshæfiseinkunn Ríkissjóðs Íslands frá 15. nóvember 2011: Moody's 15 November 2011: Iceland: 2012 Budget Plan Is Positive, But Full Implementation of Targets Will Be Crucial
Álit Moody‘s á lánshæfiseinkunn Ríkissjóðs Íslands frá 16. nóvember 2011: Moody's16 November 2011: Credit Opinion: Iceland, Government of
Sjá ennfremur:
Gögn frá matsfyrirtækjum