30. janúar 2013
Samspil peningastefnu og ríkisfjármálastefnu
Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, flutti fyrirlestur í síðustu viku um samspil peningastefnu og ríkisfjármálastefnu á árlegri málstofu aðalhagfræðinga lítilla og opinna hagkerfa í Alþjóðagreiðslubankanum í Basel í Sviss.
Þar fjallaði Þórarinn um reynsluna á Íslandi fyrir og eftir fjármálakreppuna.
Í meðfylgjandi PDF-skjali eru helstu efnisatriði í fyrirlestri Þórarins ásamt ýmsum skýringarmyndum.
Þórarinn G. Pétursson, 25. janúar 2013: Nexus between monetary and fiscal policy - Iceland.pdf