19. júlí 2013
Erindi seðlabankastjóra á málþingi Banque de France
Már Guðmundsson seðlabankastjóri hélt erindi á málþingi sem skipulagt var af Banque de France í París 8. júlí síðastliðinn.
Efni ráðstefnunnar var "International Monetary Seminar 2013: Sovereign Risk, Bank Risk and Central Banking" og bar erindi seðlabankastjóra titilinn "Preserving the credit of the sovereign through a financial sector meltdown - the case of Iceland".
Sjá ræðu seðlabankastjóra hér (er á ensku): pdf