logo-for-printing

29. október 2013

Skýrsla matsfyrirtækisins Fitch um Ísland

Í framhaldi af ákvörðun Fitch að staðfesta lánshæfismat Íslands sem BBB hinn 13. október, hefur Fitch birt skýrslu um stöðu efnahagsmála ásamt nánari rökstuðningi fyrir lánshæfismatinu. Eins og fram hefur komið er lánshæfiseinkunn fyrir erlendar langtímaskuldbindingar BBB og fyrir innlendar skuldbindingar BBB+. Lánshæfiseinkunnin F3 fyrir erlendar skammtímaskuldbindingar er einnig staðfest ásamt landseinkunninni (e. Country ceiling ratings) BBB. Horfurnar eru áfram stöðugar.

Sjá skýrslu Fitch HÉR

 

Til baka