logo-for-printing

10. júlí 2014

Framkvæmdastjórn AGS ræddi um fjórðu eftirfylgniskýrslu um Ísland

Hinn 7. júlí fóru umræður fram um fjórðu eftirfylgniskýrslu um Ísland í framkvæmdastjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.

Sjóðurinn birti í dag fréttatilkynningu á heimasíðu sinni þar sem greint er frá umræðunni. Sendinefnd AGS var hér á landi til viðræðna við stjórnvöld og aðra hagsmunaaðila í maí.

Sjá hér að neðan gögn sem tengjast þessari umræðu AGS um Ísland.

Skýrslan hér

Sjá einnig fréttatilkynningu á vef Alþjóðagjaldeyrissjóðsins: linkur
Til baka