30. júlí 2015
Skýrsla Fitch um Ísland
Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur gefið út skýrslu um Ísland. Skýrslan er gefin út í kjölfar reglulegrar heimsóknar sérfræðinga Fitch Ratings til Íslands í júní síðastliðnum.
Í upphafi skýrslunnar segir um áætlun um losun fjármagnshafta: „The main driver of Fitch Ratings’ upgrade of Iceland’s Foreign Currency Long-Term IDR to ‘BBB+’ is the presentation of a detailed strategy for the liberalisation of capital controls. Fitch believes that the plan is credible and will allow for the lifting of capital controls without generating undue balance of payments pressure."
Sjá skýrslu Fitch hér.
Sjá hér nánari upplýsingar er varða lánshæfi ríkissjóðs og gögn matsfyrirtækja