logo-for-printing

13. október 2015

Notkun greiðslukorta

Bygging Seðlabanka Íslands

Velta innlendra greiðslukorta dróst saman í september frá fyrri mánuði en jókst lítillega frá sama tíma árið áður vegna meiri kortaveltu erlendis. Velta erlendra greiðslukorta minnkaði einnig mikið í september frá fyrri mánuði en jókst hinsvegar talsvert miðað við sama mánuð í fyrra.

Heildarvelta innlendra debetkorta í september 2015 nam 34 ma.kr., heildarvelta kreditkorta í mánuðinum nam 36 ma.kr. og heildarvelta erlendra greiðslukorta á Íslandi nam 13,6 ma.kr. í september.

Sjá nánar hér.

Til baka