12. apríl 2016
Heimsókn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins 30. mars - 12. apríl 2016
Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hefur sent frá sér meðfylgjandi yfirlýsingu sem samin er eftir tveggja vikna vinnu nefndarinnar hér á landi þar sem hún hefur átt fundi með fulltrúum stjórnvalda, Seðlabanka Íslands, aðilum á vinnumarkaði og fulltrúum einkageirans.
Yfirlýsingin er kynnt á fundi með blaða- og fréttamönnum á Kjarvalsstöðum í Reykjavík. Formaður sendinefndar AGS fyrir Ísland er Ashok Bhatia.
Yfirlýsingu sendinefndarinnar má finna hér: Yfirlýsing sendinefndar AGS, apríl 2016
Lauslega þýðingu á yfirlýsingunni má finna hér: Lausleg þýðing á yfirlýsingu sendinefndar AGS, apríl 2016