17. október 2016
Lítið, opið hagkerfi í öldusjó alþjóðafjármála
Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, flutti fyrirlestur hjá Samtökum fagfólks á fjármagnsmarkaði (ACI Ísland) síðastliðinn föstudag um ofangreind efni. Í fyrirlestrinum fjallaði hann meðal annars um hlutverk fjármagnsflæðis á milli landa, sveiflur í fjármálastærðum og áhrif þeirra á þjóðarbúskapinn.Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, flutti fyrirlestur hjá Samtökum fagfólks á fjármagnsmarkaði (ACI Ísland) síðastliðinn föstudag um ofangreind efni. Í fyrirlestrinum fjallaði hann meðal annars um hlutverk fjármagnsflæðis á milli landa, sveiflur í fjármálastærðum og áhrif þeirra á þjóðarbúskapinn.
Meðfylgjandi er skjal með helstu efnisatriðum í fyrirlestri Þórarins hjá Samtökum fagfólks á fjármagnsmarkaði (ACI Ísland): Lítið, opið hagkerfi í öldusjó alþjóðafjármála.