21. september 2018
Sérrit 12: Rafkróna? Áfangaskýrsla
Seðlabanki Íslands hefur gefið út rit sem fjallar um kosti og galla þess að gefa út svokallaða rafkrónu en ritið er fyrsta skref bankans til frekari vinnu og greiningar á áhrifum slíkrar útgáfu.
Ritið er hið tólfta í röð Sérrita Seðlabanka Íslands og er það nú aðgengilegt hér á vefsíðu bankans.
Sérrit nr. 12: Rafkróna? Áfangaskýrsla
Hér má sjá kynningu á Sérritum 12 og 13 frá kynningarfundi með fulltrúum fjölmiðla og fjármálafyrirtækja: Kynningarfundur 21. september