18. janúar 2019
Hin efnahagslegu þyngdarlögmál – kjarasamningar, peningastefnan og þjóðarbúskapurinn
Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, flutti í gær erindi fyrir starfsmenn embættis ríkissáttasemjara um kjarasamninga, peningastefnu og þjóðarbúskapinn. Í erindinu fjallaði Þórarinn meðal annars um áhrifaþætti raunlauna og um áhrif launahækkana á þjóðarbúið.
Sjá hér skjal með skýringartexta og skýringarmyndum sem Þórarinn notaði við flutning erindisins: