05. júní 2019
Erindi seðlabankastjóra á alþjóðlegri ráðstefnu um lánamál ríkissjóða
Már Guðmundsson seðlabankastjóri hélt í dag erindi á ráðstefnu um lánamál ríkissjóða sem er skipulögð af World Bank og fjármála- og efnahagsráðuneytinu og haldin í Hörpu dagana 3.-5. júní. Ráðstefnuna sóttu 80-90 manns hvaðanæva að úr heiminum.
Erindi seðlabankastjóra bar heitið: „Post-Crisis Recovery, Resilience Building and Policy Reforms in Iceland“ og má nálgast glærurnar sem hann notaði á ráðstefnunni hér:
Glærur seðlabankastjóra á ráðstefnu um lánamál ríkissjóða.