logo-for-printing

20. janúar 2020

Vátryggingastarfsemi stunduð án tilskilins starfsleyfis

Starfsmaður Seðlabankans

Hinn 22. nóvember 2019 komst Fjármálaeftirlitið að þeirri niðurstöðu að Leiguskjól ehf. (hér eftir einnig „félagið“) hafi brotið gegn 2. málsl. 1. mgr. 2. gr. laga nr. 100/2016 um vátryggingastarfsemi (hér eftir „vtsl.“), með því að stunda vátryggingastarfsemi án tilskilins starfsleyfis.

Sjá hér nánar: Vátryggingastarfsemi stunduð án tilskilins starfsleyfis


Til baka