logo-for-printing

29. mars 2021

Fundargerð fjármálastöðugleikanefndar frá desember 2020

Fjármálastöðugleikanefnd Seðlabanka Íslands ásamt ritara
Fjármálastöðugleikanefnd Seðlabanka Íslands ásamt ritara

Fundargerð fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands frá fundi nefndarinnar 14.-15. desember 2020 hefur verið birt. Á fundinum ákvað nefndin að nýtt millibankakerfi Seðlabankans og verðbréfauppgjörskerfi Nasdaq CSD SE skyldu teljast til kerfislega mikilvægra innviða. Nefndin ákvað einnig að halda sveiflujöfnunaraukanum óbreyttum.

Sjá hér: Fundargerð fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands 14.-15. desember 2020.


Til baka