
Ný lög um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og flöggunarskyldu

Nokkrar breytingar og uppfærslur hafa verið gerðar á fyrri lagaframkvæmd, en meðal þeirra eru lengri tímafrestir fyrir tilkynningar um öflun eða ráðstöfun hluta sem leiða til flöggunarskyldu.
Útgefendur, fjárfestar og aðrir sem telja þetta mál sig varða eru hvattir til að kynna sér efni hinna nýju laga, dreifibréfsins og heimasíðu Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands.