
Breyting á lögum um afleiðuviðskipti, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár

Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á fyrri lagaframkvæmd s.s. varðandi stöðustofnunarskyldu fjárhagslegra mótaðila. Eftirlitsskyldir aðilar og aðrir sem telja þetta mál sig varða eru hvattir til að kynna sér efni hinna nýju laga, dreifibréfsins og vefsíðu Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands.