logo-for-printing

24. janúar 2022

Brot Festu lífeyrissjóðs gegn 37. gr. og 39. gr. b. laga nr. 129/1997

Bygging Seðlabanka Íslands
Við yfirferð Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands, í nóvember 2021, á gögnum Festu lífeyrissjóðs um sundurliðun fjárfestinga vegna þriðja ársfjórðungs 2021 kom í ljós að eign séreignardeildar Festu lífeyrissjóðs, Sparnaðarleiðar 1, í einum verðbréfasjóði hafði farið umfram lögbundin mörk skv. 3. mgr. 39. gr. b. laga nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. Hóf Fjármálaeftirlitið í kjölfarið frekari skoðun á málinu.

Sjá nánar: Brot Festu lífeyrissjóðs gegn 37. gr. og 39. gr. b. laga nr. 129/1997
Til baka