logo-for-printing

27. maí 2022

Kynning aðalhagfræðings Seðlabankans á efni annars heftis Peningamála 2022

Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur og framkvæmdastjóri hagfræði og peningastefnu í Seðlabanka Íslands, kynnti nýlega efni annars heftis Peningamála á árinu á fundum í fjórum fjármálafyrirtækjum, þ.e. Kviku, Íslandsbanka, Arion banka og Arctica Finance, og einnig í fjármálaráðuneytinu. Í kynningunum greindi Þórarinn frá ýmsum atriðum varðandi ytri skilyrði, innlent raunhagkerfi og verðbólgu.

Kynningarefnið sem Þórarinn studdist við má finna hér: Peningamál 2022/2. Almenn kynning.

Ritið Peningamál má nálgast hér: Peningamál 2022/2

Sjá hér sundurliðun á ýmsu efni í tengslum við útgáfu Peningamála.
Til baka