10. ágúst 2022
Samkomulag um sátt vegna brota FX Iceland ehf. á ákvæðum laga nr. 140/2018, um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
Hinn 10. nóvember 2021 gerðu fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands og FX Iceland ehf. með sér samkomulag um að ljúka máli með sátt vegna brota félagsins á lögum nr. 140/2018 um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.Sjá: Samkomulag um sátt vegna brota FX Iceland ehf. á ákvæðum laga nr. 140/2018, um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka