logo-for-printing

07. júní 2023

Fundargerð peningastefnunefndar 22. og 23. maí 2023

Peningastefnunefnd ásamt ritara nefndarinnar. Á myndinni eru sitjandi frá vinstri Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri og formaður nefndarinnar, Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu. Standandi frá vinstri eru Ásgerður Ósk Pétursdóttir, lektor í hagfræði við háskólann í Bath í Englandi,  Gunnar Jakobsson, varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika, Karen Á. Vignisdóttir, ritari nefndarinnar og Herdís Steingrímsdóttir, dósent í hagfræði við Copenhagen Business School í Kaupmannahöfn.
Peningastefnunefnd ásamt ritara nefndarinnar. Á myndinni eru sitjandi frá vinstri Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri og formaður nefndarinnar, Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu. Standandi frá vinstri eru Ásgerður Ósk Pétursdóttir, lektor í hagfræði við háskólann í Bath í Englandi, Gunnar Jakobsson, varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika, Karen Á. Vignisdóttir, ritari nefndarinnar og Herdís Steingrímsdóttir, dósent í hagfræði við Copenhagen Business School í Kaupmannahöfn.
Í samræmi við starfsreglur peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands skal birta fundargerð nefndarinnar tveimur vikum eftir að ákvörðun nefndarinnar er kynnt. Hér er því birt fundargerð fundar peningastefnunefndar 22. – 23. maí 2023, en á honum ræddi nefndin efnahagsþróunina, þróun á fjármálamörkuðum og ákvarðanir um beitingu stjórntækja bankans í peningamálum.

Sjá hér: Fundargerð peningastefnunefndar 22. - 23. maí 2023 (115. fundur). Birt 7. júní 2023.

Sjá hér nánari upplýsingar um störf peningastefnunefndar: Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands.
Til baka